Truflaðir veiðimenn - Arthur F. Feddersen part 1.
Manage episode 324400238 series 3334543
Við höldum í tímavélina góðu og förum í magnað ferðalag um veiðilendur Íslands árið 1884. Arthur F. Feddersen var mikill fræðimaður og þá sérstaklega er kom að ferskvatnsfiskum og klaki á þeim. Hann tók rannsóknarreisu um Ísland 12 árum áður en Bjarni Sæmundsson fór í sína. Munurinn á þessum tveimur náttúrufræðingum var sá, að Feddersen var sérfróður um fiskana og einnig....stangveiðimaður. Danskur hroki skín oft á tíðum í gegnum skrif Arthurs. En fyrst og fremst var hann vísindamaður sem sá ýmislegt hér á landi sem honum mislíkaði.
48 tập