ÉG ER KOMIN AFTUR!

30:05
 
Chia sẻ
 

Manage episode 319212723 series 1131419
Thông tin tác giả Betra kynlíf / Sigga Dögg kynfræðingur and Sigga Dogg được phát hiện bởi Player FM và cộng đồng của chúng tôi - bản quyền thuộc sở hữu của nhà sản xuất (publisher), không thuộc về Player FM, và audio được phát trực tiếp từ máy chủ của họ. Bạn chỉ cần nhấn nút Theo dõi (Subscribe) để nhận thông tin cập nhật từ Player FM, hoặc dán URL feed vào các ứng dụng podcast khác.
Muniði þegar ég keyrði um landið og blaðraði stjórnlaust um allskonar? Ég veit þú trúir því kannski ekki...en fólk er búið að vera biðja um MEIRA SVOLEIÐIS! Og þar sem kynfræðslan er að fara svona hressilega af stað og ég er að fara rúnta um landið (enn eina ferðina) þá ætla ég að bjóða þér að vera með mér. Ef þú ert nýr hlustandi þá já - hljóðgæðin eru ekki góð. Það er bara þannig. Stefni ekki á að laga það. Og ég fann ekki upphafs og endalagið mitt en ég mun leita að því, lofa. Og ég fer um sjúklega víðan völl - við erum að tala um allskonar alltaf. Njóttu :)

130 tập