17. Helgi Héðinsson - Líf og sál
Manage episode 311636705 series 3161408
Hann heitir Helgi og starfar sem sálfræðingur á Líf og sál sálfræðistofu. Helgi starfar mikið með íþróttafólki í sinni vinnu og við ræddum meðal annars hvernig hóp íþróttir geta endurspeglað teymi á vinnustöðum. Við ræddum einnig Meeto byltinguna og þar komum við inná hvernig hún hefur breytt samfélaginu til hins betra, hvernig tímarnir voru fyrir byltinguna, eftir hana og stöðuna í dag. Hvað það er sem stjórnendur þurfa að taka með sér og læra á þessari byltingu eða eins og Helgi orðaði það “stjórnendur eru orðnir soldið stressaðir”. Að auki töluðum við líka um kulnun og streitu og hvort að þetta sé vandamál vinnustaðanna en ekki bara hluti af lífinu sjálfu?
Þátturinn er í boði Alfreð og Origo.
50 tập