Útvarpsþátturinn - Arnór Smára, Júlli Magg og fréttir vikunnar
Manage episode 455461936 series 2383300
Nội dung được cung cấp bởi Hafliði Breiðfjörð. Tất cả nội dung podcast bao gồm các tập, đồ họa và mô tả podcast đều được Hafliði Breiðfjörð hoặc đối tác nền tảng podcast của họ tải lên và cung cấp trực tiếp. Nếu bạn cho rằng ai đó đang sử dụng tác phẩm có bản quyền của bạn mà không có sự cho phép của bạn, bạn có thể làm theo quy trình được nêu ở đây https://vi.player.fm/legal.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 7. desember. Tómas Þór og Benedikt Bóas stýrðu þættinum í dag en Elvar Geir er í fótboltaferð í Þýskalandi. Arnór Smárason sem spilaði með ÍA í sumar en lagði svo skóna á hilluna var í vikunni ráðinn yfirmaður fótboltamála hjá Val. Hann kíkti í heimsókn og spjallaði við þá Tómas og Benedik Bóas. Landsliðsmaðurinn Júlíus Magnússon sem spilar með Fredrikstad í Svíþjóð og er nýkrýndur bikarmeistari kom líka í heimsókn en norska deildin er í komin í frí. Einnig var farið yfir fréttir vikunnar í íslenska boltanum að venju.
…
continue reading
2369 tập