#8 Gerður - Blush
M4A•Trang chủ episode
Manage episode 312040952 series 3217691
Nội dung được cung cấp bởi Íslenskir Frumkvöðlar. Tất cả nội dung podcast bao gồm các tập, đồ họa và mô tả podcast đều được Íslenskir Frumkvöðlar hoặc đối tác nền tảng podcast của họ tải lên và cung cấp trực tiếp. Nếu bạn cho rằng ai đó đang sử dụng tác phẩm có bản quyền của bạn mà không có sự cho phép của bạn, bạn có thể làm theo quy trình được nêu ở đây https://vi.player.fm/legal.
Loksins komið aftur á ról hlaðvarpsþátturinn Íslenskir Frumkvöðlar! Viðmælandinn minn í þessum þætti er hún Gerður stofnandi Blush! Gerður er með þvílíka persónutöfra og því ekki leiðinlegt að heyra hennar sögu. Gerður segir okkur frá því hvernig hún náði að breyta sinni sögu frá því að vera búin að maxa allar sínar korta heimildir í það að opna og reka vinsælustu kynlífsleikfanga búð landsins. Við ræddum allt um það hver hennar fyrstu skref í fyrirtækjarekstri voru, hennar mistök og hvað hún hefur lært á ferlinu. Gerður deilir líka með hlustendum góðum ráðum fyrir alla þá sem hafa hugsað sér að stofna fyrirtæki. Þátturinn veitir hlustendum mikin innblástur og sýnir allar sönnu hliðarnar á því að vera í eigin fyrirtækjarekstri, það góða og það erfiða.
…
continue reading
2 tập