Sumar-Heimskviður / Sprengjuárás í Madrid og Baby Reindeer
Manage episode 452819736 series 2534498
Nội dung được cung cấp bởi RÚV. Tất cả nội dung podcast bao gồm các tập, đồ họa và mô tả podcast đều được RÚV hoặc đối tác nền tảng podcast của họ tải lên và cung cấp trực tiếp. Nếu bạn cho rằng ai đó đang sử dụng tác phẩm có bản quyền của bạn mà không có sự cho phép của bạn, bạn có thể làm theo quy trình được nêu ở đây https://vi.player.fm/legal.
Í mars voru 20 ár liðin frá mannskæðasta hryðjuverki í Evrópu á þessari öld. Þá voru sprengdar 10 sprengjur í og við Atocha-lestarstöðina í miðborg Madrid, höfuðborgar Spánar. Þessa ódæðis var minnst á Spáni fyrr á þessu ári en atburðurinn markaði djúp sár í spænska þjóðarsál og hafði einnig gríðarleg áhrif á spænsk stjórnmál vegna atburðarásarinnar í kjölfar hryðjuverksins. Jóhann Hlíðar Harðarson rifjaði upp söguna með okkur. Einir vinsælustu sjónvarpsþættir ársins hér á landi eru án efa Netflix þáttaröðin Baby Reindeer. Ólöf Ragnarsdóttir kynnti sér sögu þáttanna og vinsældirnar í Heimskviðum í maí, en þættirnir byggja á sannri sögu eins og flest vita.
…
continue reading
236 tập