Plastrannsóknir - ,,Það þurfa öll lönd að gyrða sig í brók, fara að mæla þetta og segja stopp!"
Manage episode 425967408 series 3383770
Sophie Jensen, verkefnastjóri í faghópi Matís sem fæst við lífefni, hefur unnið að flestum plasttengdum verkefnum sem unnin hafa verið hjá fyrirtækinu. Hún er algjör viskubrunnur í málum sem tengjast plastvandanum í samfélaginu, umhverfisvænum lausnum þegar kemur að pökkunarefnum fyrir matvæli, leiðum til að minnka plast á heimilum og áhrifum plasts á fólk.
Þessi þáttur er sérlega fróðlegur og fjallar um málefni sem snertir okkur öll - plast!
12 tập