It Ends With Us
Manage episode 433390369 series 2979149
Við fórum í bíó í gær á myndina It Ends With Us. Við urðum að ræða hana þó að það hafi alls ekki verið planið þegar við mættum í stúdíóið.
Okkur datt í hug að það væru fleiri þarna úti sem þyrftu að kryfja myndina eftir að hafa séð hana svo við dembdum okkur í málið án nokkurs undirbúnings.
Trigger warning: Í þættinum tölum við um innihald myndarinnar sem er meðal annars heimilisofbeldi. Við viljum benda á dásamlegt og mikilvægt starf Bjarkarhlíðar þar sem hægt er að sækja stuðning.
43 tập